Landicblinds
Kaup á gluggatjöldum eiga að vera einföld án þess að það komi niður á gæðunum. Landicblinds býður upp á einfalt og þægilegt ferli til að versla drauma gluggatjöldin.
Pantaðu efnisprufur, lasermæli og lítil gluggatjöld ef þú ert ekki viss um hvað þú vilt áður en þú leggur inn pöntun.

Einfalt pöntunarferli 
1. Velja lit á efni
2. Slá inn málunum 
3. Velja frágang og flot
4. Ganga frá greiðslu
5. Landic útbýr drauma gluggatjöldin
6. Færð allt í einum pakka tilbúið til að hengja upp







